Fréttir
Fylgstu með Breiðholtinu eflast. Fylgstu með þróun Norður-Mjóddar.
Niðurstöður skoðanakönnunar um skipulagsáform í Norður-Mjódd
Klasi hefur tekið saman niðurstöður könnunar um hugmyndir og sýn þátttakenda á skipulagsáform fyrir Norður-Mjódd. Markmiðið með könnuninni var að fá innsýn í væntingar og óskir íbúa og annarra hagsmunaaðila varðandi uppbyggingu svæðisins. Svörin og ábendingar sem bárust geta nýst þróunaraðilum við áframhaldandi skipulagsvinnu.
Birtugæði umhverfis Norður-Mjódd
Eitt af markmiðum skipulagstillögunnar sem nú er í vinnslu er að dvalarsvæði innan reitsins og í nálægð við hann njóti birtugæða.
Deiliskipulagsdrög kynnt fyrir Umhverfis- og skipulagsráði
Deiliskipulagsdrög Norður-Mjóddar kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði